Rit (All-purpose Dye)- Að lita í þvottavél
Rit (All-purpose Dye)- Að lita í þvottavél
Litun í þvottavél er þægilegasta litunaraðferðin.
Þegar verið er að lita gerviefni (þ.e. efni sem innihalda meira en 35% pólýester, akrýl eða asetat) með Rit DyeMore, Þá verður að lita í potti á eldavél til að halda næstum suðuhita meðan á litun stendur.
Leiðbeiningar
Til að ákvarða hversu mikið litarefni þarf er gott að miða við leiðbeinigar hér að neðan. Fyrir mjög sterkann lit er hægt að tvöfalda hlutfall litarinns.
-
- Fjarlægið alla sýnilega bletti á flíkinni fyrir litun.
- Setjið flíkina raka í þvottavélina.
- Stilltu hitastigið á 50-60 °C á kerfi sem er u.þ.b. 30-60 mínútur. Því lengur sem hluturinn er í litnum, því dekkri verður liturinn.
- Hristu litinn vel og notaður gúmmíhanska til að blanda honum við 950 ml af vel heitu vatni. Hrærið vel saman.
- Ef verið er að lita bómul eða hör eru 240 ml af salti leyst upp í 950 ml af vel heitu vatni. Ef verið er að lita silki eða nælon er 240 ml af ediki (e. white vinegar) blandað saman við 470-950 ml af heitu vatni.
- Bætið við 5 ml af uppþvottalög til að stuðla að jafnri litun.
- Setjið vélina í gang.
- Hellið litarlausninni í þvottaefnishólfið. Hellið síðan salt- eða ediklausninni. Skolið hólfið vandlega með 950 ml meira af heitu vatni.
- Þvoðu hlutinn aftur í volgu vatni með mildu þvottaefni.
- Til að þrífa þvottavélina: Þurrkaðu í kringum lokið að innanverðu. Setjið þvottaefni og látið vélina keyra eina suðuvél tóma.
- Fjarlægið alla sýnilega bletti á flíkinni fyrir litun.