Rit (All-purpose Dye)- Að lita í þvottavél

Rit (All-purpose Dye)- Að lita í þvottavél

Litun í þvottavél er þægilegasta litunaraðferðin. 

Þegar verið er að lita gerviefni (þ.e. efni sem innihalda meira en 35% pólýester, akrýl eða asetat) með Rit DyeMore, Þá verður að lita í potti á eldavél til að halda næstum suðuhita meðan á litun stendur.

Leiðbeiningar

Til að ákvarða hversu mikið litarefni þarf er gott að miða við leiðbeinigar hér að neðan. Fyrir mjög sterkann lit er hægt að tvöfalda hlutfall litarinns.

    1. Fjarlægið alla sýnilega bletti á flíkinni fyrir litun.

    2.  Setjið flíkina raka í þvottavélina.

    3. Stilltu hitastigið á 50-60 °C á kerfi sem er u.þ.b. 30-60 mínútur. Því lengur sem hluturinn er í litnum, því dekkri verður liturinn.

    4. Hristu litinn vel og notaður gúmmíhanska til að blanda honum við 950 ml af vel heitu vatni. Hrærið vel saman.

    5. Ef verið er að lita bómul eða hör eru 240 ml af salti leyst upp í 950 ml af vel heitu vatni. Ef verið er að lita silki eða nælon er 240 ml af ediki (e. white vinegar)  blandað saman við 470-950 ml af heitu vatni.

    6. Bætið við 5 ml af uppþvottalög til að stuðla að jafnri litun.

    7. Setjið vélina í gang.

    8. Hellið litarlausninni í þvottaefnishólfið. Hellið síðan salt- eða ediklausninni. Skolið hólfið vandlega með 950 ml meira af heitu vatni.

    9. Þvoðu hlutinn aftur í volgu vatni með mildu þvottaefni.

    10. Til að þrífa þvottavélina: Þurrkaðu í kringum lokið að innanverðu. Setjið þvottaefni og látið vélina keyra eina suðuvél tóma.