Um okkur

UM OKKUR

FÖNDRA VAR STOFNUÐ Á HAUSTMÁNUÐUM ÁRIÐ 1998 AF GUÐBJÖRGU INGÓLFSDÓTTUR, BJÖRGU BENEDIKTSDÓTTUR OG INGVARI ÓLAFSSYNI. VERSLUNIN VAR FYRSTU ÁRIN STAÐSETT AÐ LANGHOLTSVEGI 111, EN FLUTTI ÁRIÐ 2004 AÐ DALVEGI 18 Í KÓPAVOGI ÞAR SEM HÚN ER Í DAG. 
SÍÐAN ÞÁ HEFUR ÚRVAL FÖNDURVARA AUKIST GRÍÐARLEGA OG ERUM VIÐ STOLT AÐ GETA BOÐIÐ UPP Á FRÁBÆRAR OG FJÖLBREYTTAR VÖRUR FYRIR ALLA.
---ATHUGA BREYTINGAR--
Við erum hér: