Ókeypis heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr
Javana Batik Fatalitur - Sound of the sea
Útsala
Verð
1.250 kr
VSK innifalinn
KREUL Javana Batik textile dye er fyrir bómull, viscose, hör, hörblöndur, silki, ull og polyamide.
Litið efnin á milli 50°C til 95°C - með heitu vatni í fötu eða pott á hellu.
Ef allur 70g pakkinn af lit er notaður: 200g af efni: sterkur dökkur litur; 400g af efni: miðlungs dökkur litur.
Duftið inniheldur salt og þarf því ekki að bæta því við.
Fullkomið fyrir Tie-Dye litun.
Eftir litun, þvoið efnið sér í þvottavél á hámarki 40°C.
Til að fá sem nákvæmasta litinn: Aflitið efni eða litið hvítt. Athugið að efnin verða að vera hrein, án allra lyktar- og mýkingarefna, og ef flíkin er ný, verður að þrífa steininguna úr henni áður en hún er lituð.